laugardagur, júní 26, 2004
Jæja, þá er maður kominn á klakkann
Sælt veri fólkið.. þá er maður bara kominn heim og í góðum gír.. mér þykir leiðinlegt að vera svona löt að skrifa og bregðast þeim stóra hóp sem reglulega les þessa frábæru síðu mína :) en þar sem maður er kominn heim á klakann þá held ég að ég skrifi mun sjaldnar... en sam smá :)
Það var alveg ágætt að koma heim.. ég grét að vísu í vélinni heheh það var mjög fyndið.. Það var gott að hitta mömmu og pabba og alla... ég fór beint í afmælisveislu í pullaranum en það var alger snilld... á sunnudeginum fórum við svo uppí sveit að heimsækja ömmu og svona..
Ég byrjaði svo að vinna á mánudeginum og er búin að vera að vinna síðan og ef ég held áfram að vinna svona mikið þá verð ég nú rík :)það er að segja ef að þetta fer ekki allt í skatt....
en já núna hef ég ekki meira að segja þannig að bless í bili..
Comments-[ comments.]
Það var alveg ágætt að koma heim.. ég grét að vísu í vélinni heheh það var mjög fyndið.. Það var gott að hitta mömmu og pabba og alla... ég fór beint í afmælisveislu í pullaranum en það var alger snilld... á sunnudeginum fórum við svo uppí sveit að heimsækja ömmu og svona..
Ég byrjaði svo að vinna á mánudeginum og er búin að vera að vinna síðan og ef ég held áfram að vinna svona mikið þá verð ég nú rík :)það er að segja ef að þetta fer ekki allt í skatt....
en já núna hef ég ekki meira að segja þannig að bless í bili..
sunnudagur, júní 13, 2004
Komin heim :)
Jæja.. nuna er ekki langt eftir.. eg er ad fara heim a laugardaginn... ja herna her.. timinn hefur aldeilis totid afram verd eg nu ad segja... en allavega.. tetta er buin ad vera alger urvalshelgi... en eg lagdi af stad til kaupnmannahafnar a fostudeginum og for til Johanne... vid eldudum okkur pasta og vorum bara rolegar leika okkur a netinu og spjalla og svona... a laugardeginum for eg niduri bæ og EYDDI OLLUM PENINGUNUM MINUM sem eg tel mig vera ordna nokkud goda i eg hef bara ekki hundsvit a tvi hvernig a ad fara meg peninga hehe eg finna alltaf eitthvad sem eg bara get hreynlega ekki lifad an heheh en ja svo um 4 ta for eg heim til Sallyar en hun atti afmæli i gær ... til hamingju med tad vinkoan :) en Njordur var buinn ad skipuleggja svona surprice party.. tad var rosalega gaman.. en Hildur var a fullu ad undir bua tegar eg kom en ta voru Sally og Njordur nidri bæ... svo koma Helgi valur og Harpa kærasta hans og Valtyr vinur Njardar.. tetta var rosa gaman.. Kalli kom svo adeis seinna en hann komst ekki fyrr... Sally vard rosalega hissa og tetta heppnadist allt rosaleg vel... vid grilludum og horfdum a fotbolta.. tad var mikid stud a folki... tad mætti halda ad vid værum i keppni hver gæri hellt mest nidur tvi vid vorum adalega i tvi hehe.. vid heldum svo nidur i bæ um 2 og tad var mjog gaman.. vid vorum ad syngja og leika okkur :) tokum svo taxa heim um 5 mjog gott kvold... eg vaknadi svo klúkkan 9 eins og mer einni er lagid... eg bara get ekki sofid ut... bara pirrandi.. en ta akvad eg bara ad drifa mig i skolann... og i dag er eg buin ad vera ad undir bua turinn og liggja i solinni og svona... en ja semsagt vid erum ad fara i 5 daga kajak tur nuna a morgunn.. og tad er spad rigningu og leidindu.. tad er ekki nogu gott....:( en vid sjaum til.. tad getur vel vrid ad vedrid verdi gott.. vionum tad allavega :)
en ja bless i bili... tid munud orugglega ekkert heyra mera fra mer.. eda kannski næsta fostudag... :)
kossar og knus Ragga
Comments-[ comments.]
en ja bless i bili... tid munud orugglega ekkert heyra mera fra mer.. eda kannski næsta fostudag... :)
kossar og knus Ragga
miðvikudagur, júní 09, 2004
buin ad setja inn nyjar myndir
jæja ta er tad midvikudagur og tessi vika er ad vera buin og ta er bara ein eftir TETTA ER HRÆDILEGT... en allavega ekki mikid vid tvi ad gera... en ja i dag er buid ad vera alveg endalasut gaman en tad komu svona 200 krakkar og tad voru olympiuleikar i dag herna i skolanum eg var med eitt lid og tad var island.. tad gekk bara agætlega svona eda tad fannst mer alla vega.. :) og svo tegar tau voru farin ta forum vid ad leika okkur i vatnsrussibana en tad var bara gaman... ekkert sma mikid stud... eg tok myndir og er buin ad stja tær inn endilega kikid :)
a madudaginn forum vid svo i kajak tur og tad var bara alli lagi sko.. eg var ekkert alltof spennt en tad rættist bara otrulega ur tessu.. en tegar vid rerum tangad voru svona allti lagi oldur og bara gaman.. en vid attum ad sofa og lika spila leik tannig ad Julia sotti okkur bara klukkan 6 og vid forum hiem ad keppa leik og unnum 3-2 og svo keyrdi hun okku aftur ut a strond.. tad var mjog fint... eg akvad ad sofa ekki i skylinu heldur bara undir berum himni og tad var bara gedveikt sko.. eg geri tad tokkalga tegar vid verdum i 5 daga turnum sko.. daginn efti var alveg gedveikt rok og eg bara veit ekki hvad og hvad.. samt var mikil sol og i skjoli var hægt ad vera bara ad sola sig (sem eg hefdi matt gera minna af tar sem eg likist helst grilludum humri hehhe) vid attum ad fara ut ad leika okkur i oldunum tvi ad tad voru bara miklar oldur sko.. tad var rosalega skemmteiglt.. vid rerum svo heim og vorum heima eitthvad um 4 svo attum vid annan leik klukkan 7 og hann gekk bara hrædilega sko.. en vid gerdum jafntefli 1-1 ekki gott. vid vorum bara fular... en nog um tad...
Linette min turfti ad fara heim i nott tvi ad amma hennar var ad deyja.. tad er nu ekki gott. en hun nadi ad koma til hennar adur en ad hun do... hun er mjog leid nuna og eg skil hana oskaplega vel.. hun er ekki viss um ad hun treysti ser ad koma i 5 daga turinn en hun ætlar ad sja til...
jæja eg hef ekki meira ad segja en endilega kikid ad myndirnar minar...var ad setja inn :)
kossar og knus Ragga
Comments-[ comments.]
a madudaginn forum vid svo i kajak tur og tad var bara alli lagi sko.. eg var ekkert alltof spennt en tad rættist bara otrulega ur tessu.. en tegar vid rerum tangad voru svona allti lagi oldur og bara gaman.. en vid attum ad sofa og lika spila leik tannig ad Julia sotti okkur bara klukkan 6 og vid forum hiem ad keppa leik og unnum 3-2 og svo keyrdi hun okku aftur ut a strond.. tad var mjog fint... eg akvad ad sofa ekki i skylinu heldur bara undir berum himni og tad var bara gedveikt sko.. eg geri tad tokkalga tegar vid verdum i 5 daga turnum sko.. daginn efti var alveg gedveikt rok og eg bara veit ekki hvad og hvad.. samt var mikil sol og i skjoli var hægt ad vera bara ad sola sig (sem eg hefdi matt gera minna af tar sem eg likist helst grilludum humri hehhe) vid attum ad fara ut ad leika okkur i oldunum tvi ad tad voru bara miklar oldur sko.. tad var rosalega skemmteiglt.. vid rerum svo heim og vorum heima eitthvad um 4 svo attum vid annan leik klukkan 7 og hann gekk bara hrædilega sko.. en vid gerdum jafntefli 1-1 ekki gott. vid vorum bara fular... en nog um tad...
Linette min turfti ad fara heim i nott tvi ad amma hennar var ad deyja.. tad er nu ekki gott. en hun nadi ad koma til hennar adur en ad hun do... hun er mjog leid nuna og eg skil hana oskaplega vel.. hun er ekki viss um ad hun treysti ser ad koma i 5 daga turinn en hun ætlar ad sja til...
jæja eg hef ekki meira ad segja en endilega kikid ad myndirnar minar...var ad setja inn :)
kossar og knus Ragga
sunnudagur, júní 06, 2004
Lot ad skrifa :(
jæja sælt veri folkid.. eg ætla nu bara ad byrja a tvi ad afsaka mig a tvi hvad eg er alveg endalaust lot ad skrifa.. tad er bara otrulegt.. hehe en ja tessi vika var nu ekki tidinda mikil skal eg nu segja ykkur... en nuna um helgina var svona foreldra vina dagur og vikan for eiginlega bara i tad ad undirbua tad.. en tad var hvert fag med svona kynningu a tví sem verid er ad gera.. eg og Linette vorum lika med i kampsport tvi ad tad vantadi eitthverja.. tad var alveg endalaust gaman... eg sakna bara kampsports sko.. eg atti ad kasta einum straknum tegar vid vorum ad æfa fyrir syninguna og svo missti eg fæturnar og hlammadist ofana hann og hann missti andann og eg bara veit ekki hvad og hvad heheh eg er alveg storhættuleg hehe. en tad var mikid ad gera a laugardaginn.. um morguninn var fimleika æfing og svo byrjadi programmid klukkan korter i 2 med tvi ad korinn song eitt lag og audvita er eg tar med mina englarodd... stundum fæ eg augnarad far stelpunum sem standa vid hlidina a mer tvi ad eg er ekkert su lagvisasta i heimi.. eg læt tad samt ekkert a mig fa og syng bara hærra fyrir vikid hehe og svo var fimleikasyning og tar syndum vid loftgolf og storttrampolin eftir tad ta turfti eg ad flyta mer og skipta um fot en næst var kajak og for su syning fram i sundlauginni... eftir tad var beahc volley og eg var ekki med i tvi tannig ad ta hafdi eg sma tima til ad fara i fotboltagallan tvi ad fotboltinn var næst... eftir fotboltann turfti eg svo ad flyta mer ad skipta yfir i judo buninginn tvi ad vid endudum a judo... tetta var mjog vel heppnadur og skemmtilegur dagur fannst mer... eg og Johanne forum svo ut ad hlaupa sem var mjog gott.
Vid bordudum svo oll i beverelseshuset og tad var reglulega huggulegt :) um kvoldid var svo fest eins og venjulega og tad var alveg rosalega skemmtilegt... sem sagt vel heppnadur dagur.. :) i dag forum vid svo ut a strondina en næsta vika er eitthvad dæmi en tad er svona madur sem kallar sig dr. feel good.. og hann er med eitthvad atak og tad byrjadi i dag med hlaupi ut ad eitthverri strond og tad var grillad og leikid ser.. tad byrjadi nu ekki vel en tad var 1 sem hljop heheheh og 2 foru a rulluskautum og 4 hjoludu held eg... adeins glatadara.. hehe... eg for nu bara i bil tvi ad eg var eitthvad ad hjalpa til.. eg prufadi svo windsurf.. tad var rosalega skemmtilegt.. eg var nu bara alveg agæt sko.. svona midad vid ad tetta var i fyrsta skipti sem eg prufadi tetta.. madur verdur samt mjog treyttur i bakinu a tessu tannig ad eg held ad eg gæti ekki gert mikid ad tessu...
en nuna hef eg ekki mikid meira ad segja tannig ad eg bara bid ad heilsa kossar og knus Ragga
Comments-[ comments.]
Vid bordudum svo oll i beverelseshuset og tad var reglulega huggulegt :) um kvoldid var svo fest eins og venjulega og tad var alveg rosalega skemmtilegt... sem sagt vel heppnadur dagur.. :) i dag forum vid svo ut a strondina en næsta vika er eitthvad dæmi en tad er svona madur sem kallar sig dr. feel good.. og hann er med eitthvad atak og tad byrjadi i dag med hlaupi ut ad eitthverri strond og tad var grillad og leikid ser.. tad byrjadi nu ekki vel en tad var 1 sem hljop heheheh og 2 foru a rulluskautum og 4 hjoludu held eg... adeins glatadara.. hehe... eg for nu bara i bil tvi ad eg var eitthvad ad hjalpa til.. eg prufadi svo windsurf.. tad var rosalega skemmtilegt.. eg var nu bara alveg agæt sko.. svona midad vid ad tetta var i fyrsta skipti sem eg prufadi tetta.. madur verdur samt mjog treyttur i bakinu a tessu tannig ad eg held ad eg gæti ekki gert mikid ad tessu...
en nuna hef eg ekki mikid meira ad segja tannig ad eg bara bid ad heilsa kossar og knus Ragga
mánudagur, maí 31, 2004
sælt veri folkid
jæja ta eru mamma og pabbi bara farin og langa helgin i køben a enda... tad var alveg endalaust gaman og huggulegt ad vera med mommu og pabba... vid vorum bara endalasut roleg og vorum bara ad hygge hele tiden sko:) tad var mjog gott.. vid forum til køben snemma a fostudagsmorgninum og forum ad versla og skoda adeins um.. vid forum svo ut ad borda og bara snemma i rumid... eg horfdi a sjonvarpid eins lengi og eg gat en eg held ad eg hafi ekki horft almennilega a sjonvarpid sidan eg kom heheh a laugardeginum toku vid tvi bara rolega fengum okkur morgunmat og forum svo aftur upp ad sofa.. vid forum svo af hotelinu klukkan svona 11 og ta forum vid ad labba ut um allt.. vid skodudum hitt og tetta... tad mætti halda ad eg væri svona 100x eldri en tau bædi til samans tvi ad eg var alltaf bara ohh eg er svo slæm her og tar og eg bara veit ekki hvad.. hehe gaman ad tvi :) tau foru svo a flugvollin eitthvad um 5 og ta tok eg stræto til Johanne... vid forum i bio med Kalla og saum Troa.. mjog god mynd verd eg nu ad segja... eg verd nu ad segja ad mer fannst frekar fyndid hvad tad eru margar senur tar sem Brad pitt stendur bara ad horfir ut i loftid.. heeh bara svo ad kvennfolkid getur notid tess ad hofa a kappann heheh... en allavega.. eftir bioid vorum vid vinkonurnar bara treyttar og akvadum ad fara bara heim og skildum kalla litla bara eftir med sart ennid en hann ætladi ad fara ad djamma og høsla.. heeh en nei ekki nennti hann ad fara einn... vid sofnudum svo um 12 og svafum alveg til 12 daginn eftir. tad var bara gott ad sofa svona mikid.. vid hjoludum svo niur i bæ og forum i svona siglingu tad varmjog gaman.. en vid silgdum tarna i kringum køben og eitthvad mjog skemmtilet.. tegar vid vorum bunar ad tvi ta hjoludum vid i cristaniu og tad var reglulega gamanad koma tar inn... en tad matti tvi midur ekki taka myndir tar...annas hefdi eg gert tad.. tegar vid vorum bunar tar ta hjoludum vid heim og fengum okkur ad bord.. tegar vid vorum bunar ad borda ta hjoludum vid i eitthvern gard tar sem tad var carnival.. tad var regluleg upplifun ad vera tar... en tar var folk i godum gir og alskonar skemmtiatridi og ymislegt... sumir satu bara sultu slakir a teppi og voru ad reykja hass.. tad var nu adeins of mikid fyrir mig.. eg er ekki alveg ad venjast tvi.. Johanne hlo mikid af mer tegar eg spurdi hneikslud hvort ad folk væri ad REYKJA HASS tarna.. heeh hun alveg bara ja og ... hehe madur er svo saklaust svona tegar madur kemur ur sveitinni ehheeh.. vid forum bara snemma heim vid erum nu ekki miklir djammarar vinkonurnar hehe tad verdur bara ad vidurkennast... i morgunn voknudum vid svo klukkan 9 og tokum tvi bara rolega... vid vorum svo komnar ut i eitthvern almenningsgard klukkan 11 og vorum tar i 2 og halfan tima tad var bara huggulegt.. vorum bara ad spjalla og sovna svo kom Kalli og vid keyptum okkur is (eg held ad tad hafi verid 6 isinn um helgina hehe) og vorum bara ad dulla okkur... ja og nuna er Johanne uti ad hlaupa og eg er ad bida eftir ad lestin fari sem eg ætla ad taka.. skemtilegtnok ekki satt :) en ja eg hef ekki meira ad segja i bili tannig ad eg bara bid ad heilsa og nuna eru 20 dagar tangad til ad eg kem heim... eg er samt buin ad heita mer tvi ad vera ekki ad hlakka of mikid til ad koma heim.. heldur ætla eg bara ad njota tess ad vera herna i dk.. er tad ekki bara rettast.. eg meina eg a svo eftir ad vera a islandi i gud ma vita hvad morg ar hehe
en bless i bili Ragga
Comments-[ comments.]
en bless i bili Ragga
fimmtudagur, maí 27, 2004
Fimmtudagur
jæja sælt veri folkid.. nuna er kominn fimmtudagur og mamma og pabbi komu i gær... tad er alveg frabært ad hafa tau herna... en tau skodudu skolann i gær asamt hinum kennurunum og svo vorum vid bara eitthvad ad sniglast... i dag foru tau svo i Slagelse og eru nu ekki komin til baka eg veit ekki hvad tau eru ad gera :) vid forum svo snemma a morgunn til køben og sofum eina nott a hoteli... Vikan er bara buin ad vera alveg agæt... a manudaginn voru eitthverjir afrikanar i heimsokn og tad var svona menningar kvold tar sem vid vorum ad læra afriska dansa og svona..tad var mjog skemmtilegt.. a tridjudaginn gerdi eg svo ekkert for bara snemma ad sofa og svona..
Vid vorum ad spila strandfotbolta i dag og tad var bara alger snilld.. tad er ekkert sma gaman... en tad ma eiginlega allt og madur var bara ad velltast uppur sandinum tad var bara gaman.. madur var alveg eins og sandkassi eftir tetta... Tad hefur ekkert skemmtilegt gesrt herna nuan.. i byrjun var alltaf meira skemmtilegt ad gerast fannst mer og nuna er ekkert svo mikid ad gera... tad er samt allti lagi sko.. eg nenni ekkert alltaf ad vera ad gera eitthvad endalaust tid fattid :)
en jæja nog bull og tvadur um ekki neitt.. eg bid ad heisla
Comments-[ comments.]
Vid vorum ad spila strandfotbolta i dag og tad var bara alger snilld.. tad er ekkert sma gaman... en tad ma eiginlega allt og madur var bara ad velltast uppur sandinum tad var bara gaman.. madur var alveg eins og sandkassi eftir tetta... Tad hefur ekkert skemmtilegt gesrt herna nuan.. i byrjun var alltaf meira skemmtilegt ad gerast fannst mer og nuna er ekkert svo mikid ad gera... tad er samt allti lagi sko.. eg nenni ekkert alltaf ad vera ad gera eitthvad endalaust tid fattid :)
en jæja nog bull og tvadur um ekki neitt.. eg bid ad heisla
sunnudagur, maí 23, 2004
Sumar og sol
jæja ta er tad sunnudagur aftur... eg er bara buin ad liggja i leti i allan dag.. tad er buid ad vera alger unadur... :) tetta var slakasta party sem verida hefur herna i skolanum en tad foru bara allir ad sofa um klukkan 2 eda eitthvad.. tad er nottla bara endalaust lelegt... A mogrunn er fri i fotbolta og vid ætlum ad fara til Slagelse en eg er bara ad verda uppiskroppa med allt.. ekki mjog gott.. Runar hringdi i mig i gærkvoldi og tad var bara endalaust gaman ad spjalla vid kauda.. ha tad var bara gaman... :) ja eg hef alveg rosalega litid ad segja eitthvad.. tad er ekki gott.. dadara... eg held ad eg bara segji tetta bara gott i bili og bid ad heilsa ykkur ollum!!!